Section
Segment

Útgefið efni 2013

Á vegum Landsvirkjunar eru gerðar ítarlegar rannsóknir og stunduð umfangsmikil vöktun á áhrifasvæðum allra aflstöðva fyrirtækisins. Að auki rannsakar fyrirtækið fjölmarga þætti sem geta orðið fyrir áhrifum vegna fyrirhugaðra virkjanakosta. Markmiðið er að meta hvort fyrirhugaðir virkjanakostir séu umhverfislega ásættanlegir og einnig að leggja mat á hvort og þá hvernig starfsemi Landsvirkjunar hefur áhrif á umhverfi sitt.

Rannsóknir eru unnar í samstarfi við háskóla, rannsóknarstofnanir og sjálfstæða sérfræðinga. Á hverju ári kemur því út fjöldi skýrslna tengdum umhverfismálum Landsvirkjunar og eru margar þeirra aðgengilegar á Gegni.is, landskerfi bókasafna en einnig má nálgast þær á bókasafni Landsvirkjunar.

Umhverfisskýrsla Landsvirkjunar er nú í fyrsta sinn eingöngu gefin út á rafrænu formi. Nú er því hægt á auðveldan hátt að nálgast skýrslur tengdum umhverfismálum Landsvirkjunar sem gefnar voru út af fyrirtækinu árið 2013. Með því að smella á heiti skýrslu má nálgast rafrænt eintak skýrslunnar. Með þessu vill Landsvirkjun auka aðgengi almennings að upplýsingum um umhverfismál og starfsemi fyrirtækisins.

Segment
TitillNúmer
Ræktunaráætlun fyrir Skálmholtshraun í Flóahreppi árin 2013–2022 LV-2013-002
Göngur merktra laxfiska í Lagarfljóti árin 2010–2012: Lokaskýrsla LV-2013-014
Urriðafoss HEP Lower Þjórsá physical model investigation of a juvenile fish passage LV-2013-016
Urriðafoss HEP Lower Þjórsá numerical model investigation of a juvenile fish passage system LV-2013-017
Umhverfisskýrsla 2012 LV-2013-019
Environmental report 2012 LV-2013-020
Fuglar við Búrfell: Könnun á framkvæmdasvæði vegna stækkunar Búrfellsvirkjunar LV-2013-026
Rannsóknir á göngu bleikju og urriða í Köldukvísl, Tungnaá og Sultartangalóni 2009–2012 LV-2013-034
Kárahnjúkavirkjun: Samantekt landslagsarkitekts við verklok LV-2013-035
Áætlun um áfoks- og rofvarnir á austurströnd Hálslóns LV-2013-036
Blöndulón: Vöktun á strandrofi og áfoki: Áfangaskýrsla 2012 LV-2013-037
Crustal deformation in the Krafla, Gjástykki, Bjarnarflag and Þeistareykir areas utilizing GPS and InSAR: Status report for 2012 LV-2013-038
Gróðurstyrking við Hálslón og á Hraunasvæði: Framkvæmdir og árangur 2012 LV-2013-039
Hávellur á Lagarfljóti og á vötnum á Fljótsdalsheiði 2012 LV-2013-040
Matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum virkjana á veituleið Blönduvirkjunar LV-2013-041
Verklokaskýrsla OAK-100 – Hálslón: Rofvarnir við sandgildrur: Lokaskýrsla eftirlits í desember 2012 LV-2013-043
Jarðvarmi, lagnir og landmótun LV-2013-044
Rannsóknir á ferðamálum á virkjanasvæði við Þeistareyki: Niðurstöður umferðartalningar og könnunar á Þeistareykjum sumarið 2012 LV-2013-045
Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012 LV-2013-047
Gróður- og fuglavöktun á háhitasvæðum í Þingeyjarsýslum LV-2013-049
Hvammur Power Plant: Geological investigation 2012–2013 LV-2013-055
Kárahnjúkavirkjun: Fallryksmælingar við Hálslón, á Brúaröræfum og í byggð á Fljótsdalshéraði sumarið 2012 LV-2013-059
Fiskirannsóknir á vatnasvæði Þjórsár 2012 LV-2013-063
Burfell hydroelectric project extension: Geological report LV-2013-064
Áhrif gruggs á vatnalífríki Glúmsstaðadalsár og Hrafnkelsár: Niðurstöður vöktunar 2012 LV-2013-067
Kísilþörungar og smádýr í Lagarfljóti 2006–2007 LV-2013-068
Krafla og Bjarnarflag: Afköst borhola og efnainnihald vatns og gufu í borholum og vinnslurás árið 2012 LV-2013-073
Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á grunnvatnsstöðu við Hálslón og á Fljótsdalsheiði LV-2013-077
Fiskirannsóknir á vatnasviði Lagarfljóts, Jökulsár á Dal, Fögruhlíðarár og Gilsár 2011 og 2012 LV-2013-084
Kortlagning burðarsvæða hreindýra á áhrifasvæðum Kárahnjúkavirkjunar vorið 2012 LV-2013-085
Vatnshæð í Leginum: Samanburður milli mælistöðva fyrir og eftir virkjun LV-2013-086
Greining á áhrifaþáttum vatnshita í straumvötnum LV-2013-087
Háhitasvæðin á Þeistareykjum, í Kröflu og á Námafjalli: Vöktun á yfirborðsvirkni og grunnvatni LV-2013-091
Fiskrannsóknir í Sogi og þverám þess árið 2012 LV-2013-092
Áhrif jarðhitanýtingar í Bjarnarflagi á volga grunnvatnsstrauminn til Mývatns LV-2013-096
Bjarnarflagsvirkjun, 90 MWe: Rýni á umhverfismálum: September 2013 LV-2013-107
Hola ÞG-9 á Þeistareykjum. Niðurstöður efnagreininga sumarið 2013 LV-2013-108
Fuglar á veituleið Blönduvirkjunar: Könnun á framkvæmdasvæði fyrirhugaðra virkjana LV-2013-110
Laxá hydropower scheme, Iceland: Review of sediment and ice challenges LV-2013-112
Afkomu- og hraðamælingar á Langjökli jökulárið 2010–2011 LV-2013-114
Afkomu- og hraðamælingar á Langjökli jökulárið 2011–2012 LV-2013-115
Landslagsgreining á áhrifasvæði virkjana á veituleið Blönduvirkjunar LV-2013-117
Fornleifarannsóknir í Kringilsárrana LV-2013-118
Jarðvarmi, útlit borholuhúsa og hljóðdeyfa LV-2013-125
Hreindýratalningar norðan Vatnajökuls með myndatöku úr flugvél 2013 LV-2013-127
Eftirlitsmælingar í Kröflu og Bjarnarflagi 2013 LV-2013-129
Háhitasvæðin í Námafjalli, Kröflu og á Þeistareykjum. Vöktun á yfirborðsvirkni og grunnvatni árið 2013 LV-2013-132
Veiðistaðir í Köldukvísl eftir gerð Sporðöldulóns LV-2013-133
Heildarframburður neðri hluta Þjórsár árin 2001–2010 LV-2013-135
Preliminary Fracture Analysis of Theistareykir geothermal field and surroundings, Northern Rift Zone LV-2013-136
Official Assessment Landsvirkjun Hvammur Iceland - Final  
Official Assessment Landsvirkjun Blanda Power Station Iceland - Final